Ungt framsóknarfólk harmar stöðu SPM

Stjórn félags ungra Framsóknarmanna í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu harmar þá stöðu sem Sparisjóður Mýrasýslu (SPM) er kominn í. Tap eignarhalds Borgarbyggðar á SPM er blaut tuska framan í íbúa sveitarfélagsins sem hafa staðið í þeirri góðu trú að sjóðurinn stæði á traustum grunni í ljósi góðrar afkomu undanfarin ár og yfirlýsinga sveitastjórnarfulltrúa allt fram á síðustu misseri. Vegna skorts á aðhaldi og eftirliti með fjármunum sveitarfélagsins hefur sveitarfélagið Borgarbyggð undir stjórn meirihluta Sjálfstæðisflokks og Borgararlista tapað gífurlegum fjármunum.

Hér birtist hluti ályktunar frá Félag ungra framsóknarmanna í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu.

Ályktunina í heild sinni má finna hér.


mbl.is Vilja rannsókn á yfirtöku á sparisjóði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband