Heimalćrdómur fyrir unga og nýţvegna krata

Í morgun birtist leiđari á heimasíđu kollega minna í ungum jafnađarmönnum. Ţar ritar kjarnakonan og stórvinkona mín Björg Magnúsdóttir, nýskipađur kosningastjóri UJ og fyrrv. formađur Stúdentaráđs um 20% niđurfellingartillögu framsóknarmanna. Telur hún meginástćđur fyrir ţessari tillögugerđ framsóknarmanna vera ,,örvćntingafull atkvćđasöfnun” og ţađ sé í raun í hćsta máta óábyrgt af stjórnmálaflokkum ,,ađ veifa pakka framan í kjósendur rétt fyrir kjördag”.

Ekki get ég skiliđ Björgu vinkonuna mína betur en svo, ađ hún vilji leggja ţađ til umrćđunnar, ađ ein allsherjarţöggun ţurfi ađ eiga sér stađ hjá íslenskum stjórnmálaflokum og ţá helst ţeim stjórnmálaflokkum sem nú sitja í stjórnarandstöđu á Alţingi. Ţeir eigi ađ halda sig til hlés í skammarkrók hinnar pólitísku rétthugsunar og leyfa vinstri flokkunum ađ maka sinn krók í friđi.

 Heiđar Lind Hansson skrifar ađ ţessu sinni. Fćrsluna má finna í heild sinni hér.


mbl.is Baugur styrkti Sjálfstćđisflokkinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ályktun frá FUF í Skagafirđi

Félagsfundur í Félagi ungra framsóknarmanna í Skagafirđi fagnar ţví ađ fjármálaráđherra sé búinn ađ stofna nefnd til ađ fara yfir áfengislöggjöfina, sem er fyrir löngu orđin úreld. Ungir framsóknarmenn í Skagafirđi hvetja nefndina til ađ fara yfir löggjöfina međ opnum huga og fćra hana til nútímans. Ungir framsóknarmenn í Skagafirđi óttast ađ stefna Vinstri Grćnna verđi áberandi međ höft og bönn í fyrirrúmi. Ţađ ber ađ varast. Enda höfum viđ áhyggjur ađ fjármálaráđherra ćtli ađ banna bjórinn aftur.

Ályktunin er birt á suf.is hér.


mbl.is Sterk skilabođ frá yngra fólki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Framsókn slćr takt til framtíđar

Helgina 16. – 18. janúar sl. sótti ég flokksţing framsóknarmanna. Ţingiđ stóđ ekki ađeins undir vćntingum mínum heldur fór langt fram úr ţeim. Ţađ einkenndist af samhug, krafti og góđri stemningu. Strax varđ ég vör viđ ţann ferska blć sem leikur um Framsóknarflokkinn. Flokkurinn er eini stjórnmálaflokkurinn sem svarađ hefur og brugđist viđ kalli almennings um róttćkar breytingar. Forystusveit flokksins var endurnýjuđ á djarfan hátt međ Sigmund Davíđ Gunnlaugsson kjörinn sem nýjan formann, Birki Jón Jónsson sem varaformann og Eygló Ţóru Harđardóttur sem ritara. Ţessi vaska sveit er skipuđ ungu og mjög hćfu fólki. Einnig voru mörg mikilvćg málefni afgreidd á ţinginu. Ţau mikilvćgustu eru ađ mínu mati ályktun um ađildarviđrćđur viđ Evrópusambandiđ međ skýr skilyrđi ađ leiđarljósi, ályktun um stjórnlagaţing, ályktun um siđareglur, ályktun um opinberar stöđuveitingar og lagabreytingar sem stuđla ađ auknu lýđrćđi í flokknum. 

Kristbjörg Ţórisdóttir skrifar um framsóknarflokkinn.

Lesa allan pistilinn


Ráđţrota ríkistjórn

Fyrir viku síđan kynnti forysta Framsóknarflokksins á blađamannafundi tillögur til úrbóta í efnahagsmálum ţjóđarinnar. Eins ótrúlegt og ţađ kann ađ hljóma eru ţetta einu útfćrđu tillögurnar í atvinnu- og efnahagsmálum sem íslenskur stjórnmálaflokkur hefur lagt fram til ţess ađ ráđa bót á ţeirri stöđu sem uppi er í dag, ţ.e. ađ mögulega verđi hér kerfishrun, fyrirtćkin í landinu eru ađ klára sitt eigiđ fé og heimilin eru ađ kanna hvernig best er ađ fara í ţrot. Mađur hefđi ţví haldiđ ađ ađrir stjórnmálaflokkar kćmu til međ ađ fagna ţeirri vinnu sem framsóknarmenn höfđu lagt í en nei, annađ kom á daginn. 

Jóhanna Sigurđardóttir var fyrst til ţess ađ tjá sig um tillögurnar. Bersýnilega hafđi hún ekki kynnt sér ţćr ţegar hún gaf út ţá yfirlýsingu ađ Íbúđalánasjóđur fćri „lóđbeint á hausinn“. Hefđi hún lesiđ tillögurnar vissi hún ađ nýju bankarnir fengu á sínum tíma lánasöfn gömlu bankanna međ verulegum afslćtti eđa 50%. Međ ţví ađ fćra lánin yfir til Íbúđalánasjóđs á sama verđi er tryggt ađ sú niđurfelling sem ţegar hefur átt sér stađ skili sér til skuldara.

Eggert Sólberg Jónsson skrifar um ríkistjórn Íslands.

Lesa meira


mbl.is 3 milljarđar sagđir afskrifađir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ađ nýta rétt sinn

Dagana 3. – 11. mars nćstkomandi, fer fram forval hjá okkur framsóknarmönnum í Norđvesturkjördćmi vegna Alţingiskosninganna, sem ráđgert er ađ halda laugardaginn 25. apríl. Viđ framsóknarmenn ákváđum á aukakjördćmisţingi á dögunum, ađ fram myndi fara póstkosning um fimm efstu sćtin á vćntanlegum frambođslista, ţar sem allir félagar í framsóknarfélögum í kjördćminu hafa atkvćđisrétt. Erfitt val er fyrir höndum, ţar sem fjölmargir hćfir og frambćrilegir einstaklingar af báđum kynjum hafa gefiđ kost á sér. Ţađ er hins vegar fagnađarefni, ađ slík stađa sé uppi á teningnum, enda má heita, ađ sjaldan eđa aldrei hefur eins mikil eftirspurn veriđ eftir hćfu og góđu fólki til setu á Alţingi Íslendinga.

Ég vil međ ţessu greinarkorni skora á ţá einstaklinga sem hafa áhuga á ađ taka ţátt í forvalinu, en eru ekki skráđir í Framsóknarflokkinn, ađ skrá sig í flokkinn fyrir nćst komandi föstudag, 27. febrúar, en skv. reglum forvalsins verđur kjörskrá miđuđ viđ félagatal flokksins eins og ţađ liggur fyrir ţann dag. Hćgt er ađ skrá sig, t.d. međ ţví ađ fara inn á heimasíđu Framsóknarflokksins, www.framsokn.is, og fylla ţar út umsókn međ rafrćnum hćtti auk ţess ađ senda inn stađfestingu á umsókn međ tölvupósti á framsokn@framsokn.is.

Heiđar Lind Hansson skrifar um póstkosningu í Norđvesturkjördćmi.

Lesa meira


Góđar tillögur - Frumkvćđi Framsóknarflokksins


Á blađamannafundi fyrr í dag kynnti forysta Framsóknarflokksins tillögur til úrbóta í efnahagsmálum ţjóđarinnar. Ţar kennir ýmissa grasa en allar miđa tillögurnar ađ ţví ađ bćta hag heimilanna, efla atvinnulíf og endurreisa bankakerfiđ. 

Fyrir heimilin í landinu ber ţađ hćst ađ gerđ er tillaga um 20% skuldaniđurfellingu vegna allra húsnćđislána. Sú ađgerđ mun koma til međ ađ létta greiđslubyrđi fólks og fyrirtćkja auk ţess sem hún gefur fólki aukiđ svigrúm til ađ greiđa af öđrum lánum en húsnćđislánum. Ţannig eykur ađgerđin flćđi fjármagns í hagkerfinu. 

Önnur ađgerđ sem kemur heimilunum til góđa er hćkkun hámarkslána íbúđalánasjóđs í 30 milljónir um leiđ og lánshlutfalliđ er lćkkađ í 70%. Lánshlutfall á ódýrari eignum yrđi ţó áfram 80% til ţess ađ koma til móts viđ ţá sem eru ađ kaupa sína fyrstu íbúđ. Stimpilgjöld yrđu sömuleiđis afnumin án tafar.

Eggert Sólberg Jónsson skrifar um efnahagstillögur framsóknarflokksins. Meira hér


mbl.is Vextir lćkki strax
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Lifi byltingin!

Okkur tókst ţađ og ungt fólk í framsóknarflokknum brosir út ađ eyrum. Á leiđ út úr Valsheimilinu á Hlíđarenda seint í gćrkvöldi ţegar búiđ var ađ ganga frá eftir 30. flokksţing framsóknarmanna sagđi einn SUF-ari viđ mig: „Viđ ţurfum ađ gera ţetta oftar“. „Hvađ ţá?“ spurđi ég á móti. „Ađ bylta stjórnmálaflokkum“ segir ţá SUF-arinn. Ţađ var ekki fyrr en ţá sem ég áttađi mig á ţví hvađ í raun og veru hafđi gerst um helgina. Ungt fólk sem krafđist breytinga hafđi gert byltingu í ţessum elsta stjórnmálaflokki landsins. 
„Ţađ eru óvenjulegir tímar og fólk virđist tilbúiđ til óvenjulegra hluta“ sagđi nýr formađur flokksins ţegar hann gaf kost á sér. Hann hafđi rétt fyrir sér. Međalaldur nýrrar forystusveitar flokksins er ađeins 33 ár og verđur ţađ ađ teljast óvenjulegt í íslenskum stjórnmálum.  Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson, formađur er ađeins 33 ára SUF-ari. Hann er yngsti formađur flokksins frá upphafi. Birkir Jón Jónsson, varaformađur er 29 ára SUF-ari. Eygló Harđardóttir, ritari er 36 ára og nýskriđin af SUF-aldri. 

 Pistil dagsins skrifar Eggert Sólberg Jónsson og smelltu hér til ađ sjá hann í heild sinni. 


mbl.is Flokknum bjargađ, segir Siv
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Er ekki rétt ađ kjósa til stjórnlagaţings?

Fullveldinu 1918 fylgdi ný stjórnarskrá til handa Íslendingum. Hún tók gildi áriđ 1920 og var í gildi allt til 17. júní 1944. Ţá tók gildi sú stjórnarskrá sem viđ styđjumst viđ í dag ţó hún sé ađ stćrstum hluta samhljóđa stjórnarskránni frá 1920. Helstu breytingarnar snéru ađ ţví ađ felld voru út ákvćđi um konung og innleidd ákvćđi um forseta. Ţá voru smćrri breytingar gerđar hér og ţar, m.a. breytingar sem snéru ađ synjunarvaldi forsetans.

Eggert Sóberg Jónsson skrifar um stjórnlagaţing. 

Meira hér


SUFari vikunnar

SUFari vikunnar er Eygló Harđardóttir alţingismađur.

Meira hér


Ný Framsókn!

Nú er í tísku ađ tala um allt nýtt, nýja Landsbankann, nýja Ísland, nýja ríkisstjórn, nýja seđlabankastjóra og nýjar skuldir. Ţannig ađ ég ćtla ađ taka ţátt í nýjasta tískufyrirbćri landsins – nú vil ég sjá “Nýja Framsókn”

Reyndar, ţá vil ég ekki beint sjá nýja Framsókn heldur vil ég endurvekja gömlu Framsókn, nefnilega samvinnuna, ungmennafélagshugsjónina. Ég vil leita til ţess tíma ţegar grasrótin stjórnađi og kjörnir fulltrúar voru ţeirra rödd á vettvangi stjórnmálanna. Ţađ fer ekki fram hjá neinum ađ ákveđnir ađilar innan Framsóknarflokksins hafa villst af leiđ á síđustu árum. Einhvern tímann lenti flokkurinn í ţoku og tók ranga beygju en nú hefur ţokunni létt og viđ, grasrótin í flokknum, höfum hafiđ ţađ starf ađ leiđa flokkinn í rétta átt. 

Bryndís Gunnlaugsdóttir skriafr um framtíđ Framsóknar

Meira hér


Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband