Heimalærdómur fyrir unga og nýþvegna krata

Í morgun birtist leiðari á heimasíðu kollega minna í ungum jafnaðarmönnum. Þar ritar kjarnakonan og stórvinkona mín Björg Magnúsdóttir, nýskipaður kosningastjóri UJ og fyrrv. formaður Stúdentaráðs um 20% niðurfellingartillögu framsóknarmanna. Telur hún meginástæður fyrir þessari tillögugerð framsóknarmanna vera ,,örvæntingafull atkvæðasöfnun” og það sé í raun í hæsta máta óábyrgt af stjórnmálaflokkum ,,að veifa pakka framan í kjósendur rétt fyrir kjördag”.

Ekki get ég skilið Björgu vinkonuna mína betur en svo, að hún vilji leggja það til umræðunnar, að ein allsherjarþöggun þurfi að eiga sér stað hjá íslenskum stjórnmálaflokum og þá helst þeim stjórnmálaflokkum sem nú sitja í stjórnarandstöðu á Alþingi. Þeir eigi að halda sig til hlés í skammarkrók hinnar pólitísku rétthugsunar og leyfa vinstri flokkunum að maka sinn krók í friði.

 Heiðar Lind Hansson skrifar að þessu sinni. Færsluna má finna í heild sinni hér.


mbl.is Baugur styrkti Sjálfstæðisflokkinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband