Ályktun frá FUF í Skagafirði

Félagsfundur í Félagi ungra framsóknarmanna í Skagafirði fagnar því að fjármálaráðherra sé búinn að stofna nefnd til að fara yfir áfengislöggjöfina, sem er fyrir löngu orðin úreld. Ungir framsóknarmenn í Skagafirði hvetja nefndina til að fara yfir löggjöfina með opnum huga og færa hana til nútímans. Ungir framsóknarmenn í Skagafirði óttast að stefna Vinstri Grænna verði áberandi með höft og bönn í fyrirrúmi. Það ber að varast. Enda höfum við áhyggjur að fjármálaráðherra ætli að banna bjórinn aftur.

Ályktunin er birt á suf.is hér.


mbl.is Sterk skilaboð frá yngra fólki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband