Frá Ólympíu til Peking

Líklega var það árið 776 fyrir okkar tímatal sem haldin var í borginni Ólympíu í Grikklandi trúarhátíð mikil þar sem mannslíkaminn var ákaft dýrkaður. Í dag þekkjum við þessa hátíð sem Ólympíuleika og eru þeir stærsta íþróttahátíð heims, haldin á fjögurra ára fresti. Í samfélagi Grikkja til forna virðist trúin hafa verið nátengd íþróttunum og öfugt en einmitt vegna tengslanna við heiðin trúarbrögð voru leikarnir bannaðir árið 393 eftir Kristburð. Leifar trúariðkananna sjást þó enn á leikunum í dag þó líklega sé það ómeðvitað. Skýrasta dæmið er ólympíueldurinn sem haldið var lifandi við hof gyðjunnar Heru í Ólympíu til forna. Þá er nafn leikanna auðvitað tengt Ólympusfjalli þar sem hinir fornu guðir Grikkja bjuggu.

Eggert Sólberg Jónsson skrifar um Ólympíuleikana að þessu sinni

Restin af þessum pistli er að finna hér.


mbl.is Allt í plati í Peking
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband