16.7.2008 | 09:28
Formađur SUF í fjölmiđlum
14.7.2008 | 11:29
Af hverju áframhaldandi áhrifaleysi?
Björn Bjarnason fabúlerar í gćr um upptöku Evru án ađildar ađ Evrópusambandinu. Ţađ er afar ánćgjulegt ađ sjá ráđherra úr röđum Sjálfstćđisflokksins viđurkenna ađ samstarfiđ viđ ríki Evrópusambandsins ţurfi ađ endurskođa og ađ krónan sé ekki endilega gjaldmiđill framtíđarinnar á Íslandi. Sú lausn sem Björn leggur hins vegar til dćmir okkur ţví miđur til áframhaldandi áhrifaleysis viđ ákvarđanatökur innan sambandsins.
Restin af ţessum pistli sem skrifađur er af Eggert Sólberg Jónssyni er ađ finna hérna.
Evruleiđ fremur en ađildarleiđ? | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
11.7.2008 | 08:35
Verndum réttindi ungs fólks og alţingismanna
Nýveriđ hefur málum ţar sem ungu fólki er meinađur ađgangur ađ tjaldsvćđum á landsbyggđinni fjölgađ gífurlega. Athygli landsmanna fór í raun ekki ađ berast ađ ţessu máli fyrr en á síđasta ári er meirihluti bćjarstjórnar Akureyrar tók umdeilda ákvörđun stuttu fyrir síđustu verslunarmannahelgi, ţađ er ađ meina ungu fólki á aldrinum 18 til 23 frá tjaldsvćđum bćjarins og um leiđ hćtta ađ bjóđa upp á sérstök unglingatjaldsvćđi. Sama átti sér stađ á tjaldstćđum á Akranesi nýveriđ.
Alex Björn Bülow skrifar um ađgengi ungs fólks ađ tjaldsvćđi landsins. Restin af pistlinum er ađ finna hérna.
10.7.2008 | 11:47
Loforđ um ađ efla RÚV svikin
Ákvörđun Páls Magnússonar, útvarpsstjóra um ađ fćkka stöđugildum hjá RÚV ohf. í kjölfar rekstrarvanda fyrirtćkisins er mikiđ reiđarslag. Hún mun ţví miđur ekki ađeins lama hiđ lýđrćđislega og menningarlega hlutverk sem Ríkisútvarpiđ gegnir fyrir alla landsmenn heldur einnig stórskađa hina mikilvćgu almannavarnaţjónustu sem útvarpinu er ćtlađ ađ sinna.
Höskuldur Ţór Ţórhallson skrifar pistil um stöđu RÚV Oh, pistilinn í heild sinni er ađ finna hér.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:06 | Slóđ | Facebook
Samband ungra framsóknarmanna harmar mjög ađ mál Paul Ramses hafi ekki veriđ tekiđ til efnislegrar međferđar hjá Útlendingastofnun. Ţrátt fyrir ađ heimilt sé ađ senda Paul til Ítalíu ţar sem Ítalía ber ábyrgđ á málsmeđferđ hans samkvćmt Dublin-reglugerđinni ţá hefđi veriđ hćgt í hans tilfelli ađ nýta grein í reglugerđinni er heimilar Íslendingum ađ taka máliđ í sínar hendur. Paul Ramses var hér á landi sem skiptinemi auk ţess sem hann hefur starfađ fyrir íslenskar hjálparstofnanir. Hann hefur ţví mikil tengsl viđ land og ţjóđ og hefđi veriđ eđlilegt ađ málsmeđferđ í hćlisumsókn hans vćri hér á landi.
Ályktunin í heild sinni er hćgt ađ sjá hér.
7.7.2008 | 16:07
Smáir en knáir háskólar
Ţann 14. júní 2003 var ég staddur í Háskólabíó ţar sem fram fór fram óvenju merkileg brautskráningarathöfn frá Kennaraháskóla Íslands. Í ávarpi sínu viđ athöfnina velti dr. Ólafur Proppé ţáverandi rektor skólans ţví upp hvort ekki vćri rétt ađ sameina alla opinbera háskóla á Íslandi undir einu merki. Ţađ stóra skref sem stigiđ var í síđustu viku ţegar opinberum háskólum fćkkađi um einn er ekki síst Ólafi ađ ţakka. Ţá sameinuđust Háskóli Íslands og Kennaraháskólinn undir merkjum ţess fyrrnefnda.
Eggert Sólberg Jónsson ritar um háskóla Íslands. Meira um ţetta hér.
Stjórnmál og samfélag | Breytt 9.7.2008 kl. 14:01 | Slóđ | Facebook
1.7.2008 | 21:48
Ţökk sé ţeim sem ţorđu
Í fyrstu heildstćđu hegningarlögunum sem tóku gildi á Íslandi áriđ 1869 var ađ finna eftirfarandi lagagrein: ,,samrćđi gegn náttúrulegu eđli varđar betrunarhúsavinnu. Í rúmlega 70 ár eđa til ársins 1940 var ţetta ákvćđi í fullu gildi og var Guđmundur Sigurjónsson Hofdal glímukappi m.a. fundinn sekur um ađ hafa brotiđ ţetta ákvćđi laganna. Var hann dćmdur til 8 mánađa betrunarhúsavinnu áriđ 1935 fyrir ađ hafa átt holdlegt samrćđi viđ ađra karla á 15-18 ára tímabili.
Afmćliskveđjan til samtakanna 78 í heild sinni hérna
1.7.2008 | 21:46
Innistćđulaus ríkistjórn
Ţađ er ekki ađ sjá ađ sú Samfylking sem lofađi miklu í síđustu kosningabaráttu, sé viđ völd í ţeirri ríkistjórn sem er í dag. Kosningaloforđ Samfylkingarinnar voru margvísleg. Hvergi er ađ finna efndir fjölda ţeirra fögru fyrirheita sem lofađ var í kosningarbaráttunni sl. vor. Ekki eru nemendur ađ fá fríar skólabćkur eins og lofađ var, til ađ kaupa atkvćđi ţeirra fyrir ári. Sá gúmmítékki er ógreiddur hjá ríkisstjórninni.
Pistilinn í heild sinni er ađ finna hérna.
30.6.2008 | 21:19
Óvćnt lífsmark
Eggert Sólberg Jónsson skrifar um ađgerđir Jóhönnu Sigurđardóttur félagsmálaráđherra.
Nokkrir ráđherrar ríkisstjórnarinnar gáfu sér tíma frá ferđalögum í síđustu viku til ađ dytta ađ efnahagsvandanum. Leiđin sem farin verđur kemur vonandi til međ ađ kveikja líf á fasteignamarkađnum. Ţađ var tími til kominn enda hafa framsóknarmenn gengiđ á eftir félagsmálaráđherra í tćpt ár og kallađ eftir ađgerđum. Til ţessa hefur lítiđ veriđ um svör. Ţegar svariđ loksins kemur leitađ í smiđju framsóknarmanna sem hafa lengi talađ um svipađar ađgerđir og lagt ţćr til.
Smelliđ hér til ađ sjá afganginn.