Af hverju áframhaldandi áhrifaleysi?

Björn Bjarnason fabúlerar í gær um upptöku Evru án aðildar að Evrópusambandinu. Það er afar ánægjulegt að sjá ráðherra úr röðum Sjálfstæðisflokksins viðurkenna að samstarfið við ríki Evrópusambandsins þurfi að endurskoða og að krónan sé ekki endilega gjaldmiðill framtíðarinnar á Íslandi. Sú lausn sem Björn leggur hins vegar til dæmir okkur því miður til áframhaldandi áhrifaleysis við ákvarðanatökur innan sambandsins. 

Restin af þessum pistli sem skrifaður er af Eggert Sólberg Jónssyni er að finna hérna.


mbl.is Evruleið fremur en aðildarleið?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband