Ópólitísk bankaráð eru framtíðin

Það er erfitt að fylgjast með aðgerðum stjórnvalda þessa dagana. Það er eins og ríkisstjórnin sé harðákveðin í að taka nokkur skref aftur í tímann í stað þess að læra af reynslunni og taka skref fram á við. Ríkisstjórnin er ekki að hlusta á almenning sem krefst þess að einstaklingar sem valdir eru af faglegum ástæðum stjórni bönkum og að bankarnir verði ekki vinnustaðir flokksgæðinga.

Bryndís Gunnlaugsdóttir ritar að þessu sinni pistil um bankaráð.

Meira hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband