11.7.2008 | 08:35
Verndum réttindi ungs fólks og alþingismanna
Nýverið hefur málum þar sem ungu fólki er meinaður aðgangur að tjaldsvæðum á landsbyggðinni fjölgað gífurlega. Athygli landsmanna fór í raun ekki að berast að þessu máli fyrr en á síðasta ári er meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar tók umdeilda ákvörðun stuttu fyrir síðustu verslunarmannahelgi, það er að meina ungu fólki á aldrinum 18 til 23 frá tjaldsvæðum bæjarins og um leið hætta að bjóða upp á sérstök unglingatjaldsvæði. Sama átti sér stað á tjaldstæðum á Akranesi nýverið.
Alex Björn Bülow skrifar um aðgengi ungs fólks að tjaldsvæði landsins. Restin af pistlinum er að finna hérna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook