Er ekki rétt ađ kjósa til stjórnlagaţings?

Fullveldinu 1918 fylgdi ný stjórnarskrá til handa Íslendingum. Hún tók gildi áriđ 1920 og var í gildi allt til 17. júní 1944. Ţá tók gildi sú stjórnarskrá sem viđ styđjumst viđ í dag ţó hún sé ađ stćrstum hluta samhljóđa stjórnarskránni frá 1920. Helstu breytingarnar snéru ađ ţví ađ felld voru út ákvćđi um konung og innleidd ákvćđi um forseta. Ţá voru smćrri breytingar gerđar hér og ţar, m.a. breytingar sem snéru ađ synjunarvaldi forsetans.

Eggert Sóberg Jónsson skrifar um stjórnlagaţing. 

Meira hér


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband