Af samvinnu

Um daginn var ég að vinna í undirbúningsverkefni fyrir BA ritgerð mína og var ég að glugga í gömul ársrit Sögufélags Borgarfjarðar. Oftar en ekki þegar litið er í gömul rit sem þessi fær maður að sjá, auk greinanna, gamlar auglýsingar sem sumar hverjar virka hlægilegar, fáránlegar og oftar en ekki gamaldags. Aðrar standa hins vegar fyrir sínu og eru mjög oft, sérstaklega í sagnfræðilegu tilliti, einskonar tákn um veröld sem var.

Heiðar Lind Hansson skrifar um samvinnuhugsjónina.

Meira hér


mbl.is Allar hliðar séu skoðaðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband