6.11.2008 | 15:35
Uppsögn er persónulegt áfall
Til er rannsókn sem segir að uppsögn í vinnu er á við framhjáhald maka og einungis örfáir aðrir hlutir eru hærra á þessum skala sem eru andtlát maka eða skilnaður. Nú í dag situr nálægt tíu prósent þjóðarinnar og er í sárum vegna uppsagna í vinnu.
Hlini Melsteð Jóngeirsson skrifar að þessu sinni um ástand samfélagsins.
„Það er enga vinnu að hafa“ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook