4.11.2008 | 10:04
Farðu vel með þig
Þegar ég velti vöngum yfir því hvað ég ætti að skrifa um í þessum pistli þá langaði mig að skrifa um eitthvað allt annað en KREPPUNA. Ég veit ekki hversu oft á dag þetta orð tengist hugsunum mínum en það er óhugnanlega oft. Ég er komin með leið á því að hugsa um þessa kreppu. En ég á sennilega engra kosta völ. Kreppa er raunveruleiki okkar í dag. En hvað þýðir þetta orð? Þegar orðið er gúglað koma fram 199.000 vefsíður.
Kristbjörg Þórisdóttir skrifar að þessu sinni um kreppu og aðstæður manna.
Hjálp, ég er Íslendingur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook