3.11.2008 | 10:06
Yngjum upp
Það er áhyggjuefni að ungt fólk er sá þjóðfélagshópur sem líklega kemur til með að fara hvað verst út úr því efnahagsumróti sem nú á sér á sér stað. Á móti má hins vegar segja að ungt fólk hefur mörg verkfæri í hendi sér til þess að vinna sig út úr þeim ógöngum sem Íslendingar eru nú komnir í.
Eftir að hafa fjárfest í þaki yfir höfuðið þegar fasteignaverð var í hæstu hæðum situr margt ungt fólk nú uppi með fasteignir sem lækka í verði á meðan lánin hækka. Þetta sama unga fólk er að koma sér upp fjölskyldu, er með jafnvel með barn/börn á leikskóla og greiðir af námslánum svo eitthvað sé nefnd.
Eggert Sólberg Jónsson skrifar að þessu sinni pistil.
Hefði átt að vera búið að stoppa ykkur fyrir löngu" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook