30.10.2008 | 15:15
Áfram Ísland
Síðustu vikur hafa verið mjög erfiðar fyrir alla íslendinga. Á hverjum degi birtast fréttir af hópuppsögnum víðsvegar um landið á sama tíma og ósamstæð ríkisstjórn getur ekki verið sammála um hvort vaxtahækkanir séu einkaákvörðun Davíðs Oddssonar eða skilyrði frá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Á svona dögum er mikilvægt að leita til jákvæðra atburða. Í gær sigraði íslenska karlalandsliðið í handbolta Belgíu mjög auðveldlega og var það mjög gott fyrir þjóðarstoltið.
Bryndís Gunnlaugsdóttir Formaður SUF skrifar að þessu sinni pistil um þjóðarandann.
Skjárinn segir öllum upp | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook