Maður er manns gaman

 Um helgina fór fram velheppnað kjördæmisþing framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi. Þingið var það þriðja í röðinni af fimm. Það er mjög gaman að fylgjast með þeim umræðum sem fram fara á þingunum. Þær eru vissulega ólíkar milli kjördæma og bera þess öll merki í ár að Íslendingar eru að ganga í gegnum mikið erfiðleikatímabil. 

Þing kjördæmissambandanna eru með mikilvægustu stofnunum innan flokksins. Þar hefur grasrótin tækifæri til þess að koma skilaboðum til þeirra sem standa í stafni flokksins. Oftast halda þingmennirnir sig heldur til hlés á þingunum þar sem þeir eru komnir til þess að hlusta á sína kjósendur. Þannig var það um helgina. Grasrótin talaði og kom skýrum skilaboðum til sinna þingmanna. 

Eggert Sólberg Jónsson skrifar um kjördæmisþing framsóknarmanna í norðausturkjördæmi. 

Meira hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband