Nýtt Ísland með nýrri kynslóð stjórnmálamanna

Ljóst er að Íslendingar munu eiga mikið verk framundan við að byggja upp land, þjóð og orðspor næstu árin. Traust íslenskra stjórnvalda er lítið sem ekkert og eru orð ráðamanna tekin með miklum fyrirvara og tæplega talin trúandi. Mörgu þarf að breyta á Íslandi á næstu árum, efnahagsstjórninni meðal annars. Ég tel einnig mikilvægt að ný viðhorf ryðji sér til rúms í stjórnmálum. Nú þarf ný kynslóð stjórnmálamanna að koma fram á sjónarsviðið og nýta sér reynslu hinna eldri en kraft hina ungu til að byggja upp land og þjóð. Og með reynslu á ég við að það þarf að læra af því sem vel hefur verið gert í fortíðinni og sömuleiðis því sem miður hefur farið.

Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar að þessu sinni um stöðu stjórnmálamanna á Íslandi.

Meira hér.


mbl.is RÚV sagt kynda undir sleggjudómum og ofstæki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband