Bót unnin á svartsýni og böl

Síðasta vika var sérstök og minnti einna helst á kvikmynd með Bill Murray  frá fyrri hluta 9. áratugar síðustu aldar þar sem hver dagur var öðrum verri. Það gefur því að skilja að föstudagurinn var undarlegasti dagur vikunnar. Það var sama hvort ég fór í bankann, búðinni eða gekk um ganga Háskóla Íslands; óvissan og vonleysið skein úr andlitum fólks. Þegar ég kom heim eftir langan dag var ég uppgefinn eftir neikvæðnina og mótlætið sem skollið hafði á manni allt frá morgni dags. Við það bættist kvíði ef eitthvað svipað yrði upp á teningnum þegar ég vaknaði á laugardagsmorgni. 

 Eggert Sólberg Jónsson skrifar að þessu sinni pistil. Hann má sjá í heild sinni hér.


mbl.is Ekki þörf á aðgerðapakka
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband