25.9.2008 | 13:38
Stađa lögreglumanna gagnvart Dómsmálaráđuneyti
Stađa lögreglumála á landinu hefur valdiđ mér miklum áhyggjum síđustu árin en sjaldan eđa aldrei hefur ástandiđ veriđ eins slćmt og núna. Nýjasta útspil Björns Bjarnasonar dómsmálaráđherra gagnvart lögreglu- og tollstjóraembćttinu á Suđurnesjum er međ ólíkindum. Jóhann Benediksson hefur fullt traust međal ţeirra sem starfa međ honum auk ţess sem Suđurnesjabúar bera mikla virđingu fyrir honum og hans störfum. Jóhann gerir sér grein fyrir ţví ađ stjórn lögreglumála hér á landi er á villigötum.
Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar ađ ţessu sinni um stöđu lögreglumanna á Íslandi í dag. Meira hér.
Jóhann er toppmađur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook