Fjárfesting til framtíðar, ókeypis ávextir og grænmeti í skólum.

Offita og hreyfingarleysi íslenskra skólabarna hefur aukist verulega síðastliðin ár. Að mati Alþjóðaheilbrigðismálastofnunar er offita einn mesti og alvarlegasti heilsuvandi nýrrar aldar. Ávaxta- og grænmetisneysla íslenskra skólabarna er með því lægsta sem þekkist í Evrópu.

 

Kristbjörg Þórisdóttir skrifar pistil að þessu sinni. Meira hér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband