22.9.2008 | 11:39
Sóst eftir sæti á meðal þeirra stóru
Í tæp 62 ár hefur aðild Íslendinga að Sameinuðu þjóðunum verið einn af hornsteinum íslenskrar utanríkisstefnu. Fyrir um 10 árum var tekin sú ákvörðun um að Ísland myndi sækjast eftir sæti í Öryggisráði SÞ árin 2009-2010. Íslendingar gengu þá inn í samnorrænt fyrirkomulag þar sem eitt Norðurlandanna hefur boðið sig fram annað hvert kjörtímabil. Nú er um mánuður í að kosið verði milli Íslands, Austurríkis og Tyrklands um tvö laus sæti Vestur Evrópuríkja í ráðinu og spennan magnast því með hverjum deginum.
Eggert Sóberg Jónsson skrifar um baráttu Íslands um sæti í Öryggisráði Sameinuðu Þjóðanna. Meira hér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook