18.9.2008 | 13:53
Styrkari efnahags- og peningamálastjórn – stórefling krónunnar eða taka evru upp sem gjaldmiðil
Síðasta þriðjudag mætti ég ásamt fjölda fólks á Sólon þar sem skýrsla gjaldmiðilsnefndar Framsóknarflokksins var kynnt. Á fundinum var farið stuttlega yfir starf nefndarinnar og niðurstöður kynntar. Þar kom skýrt fram að það eru aðeins tveir möguleikar, annað hvort að styrkja krónuna eða taka upp evru. Aðrir möguleikar séu óframkvæmanlegir og ekki lausn á þeim vandamálum sem nú eru til staðar.
Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar um efnahagsmál að þessu sinni. Meira hér.
Lánshæfismat ríkisins staðfest | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook