Hvers vegna er ekki samiđ viđ ljósmćđur?

Deila ljósmćđra og ríkisins virđist vera í hnút. Ekkert hefur veriđ fundađ um helgina og nćsti fundur í deilunni er ekki bođađur fyrr en á morgun. Ég er miđur mín yfir ţví ađ til verkfalls hafi ţurft ađ koma hjá ljósmćđrum. Eitt af ţví fáa sem ég hélt ađ stćđi skýrt og óteygjanlegt í stefnuyfirlýsingu núverandi ríkisstjórnar er ađ bćta ćtti sérstaklega kjör kvenna hjá hinu opinbera og ţeirra stétta ţar sem konur eru í miklum meirihluta. Nú er komiđ í ljós ađ ég hafđi rangt fyrir mér. Orđin í stjórnarsáttmálanum eru innantóm. 

Eggert Sólberg Jónsson ritar ađ ţessu sinni pistil um deilur ljósmćđra viđ ríkiđ.  Meira hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband