Til hamingju Ísland

Í dag munu “strákarnir okkar” koma heim frá Peking og hefur ríkisstjórnin, Reykjavíkurborg og Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands efnt til fagnaðarfundar í tilefni þess. Handboltalandsliðið mun lenda á Reykjavíkurflugvelli og keyra niður Skólavörðuholt, Skólavörðustíg og Bankastræti að Arnarhóli í opnum vagni kl.18:00 í fylgd lúðrasveitar, fánabera ungs íþróttafólks og lögreglu.  

Bryndís Gunnlaugsdóttir Formaður SUF skrifar um íslenska handboltaliðið. Pistilinn má lesa í heild sinni hér.


mbl.is Með stöðugan kökk í hálsinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband