5.8.2008 | 10:02
Ályktun frá Stjórn SUF um transgenderfólk
Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna fagnar þeirri umræðu sem loksins
hefur verið tekin upp í fjölmiðlum um erfiðar aðstæður transgender fólks.
Augljóst er að auka þarf fræðslu í skólakerfinu sem og almennt í
samfélaginu um stöðu þessa minnihlutahóps enda er fáfræði ein helsta
uppspretta fordóma.
Restin á þessari ályktun er að finna hérna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook