1.8.2008 | 13:30
Samfylkingin er óstjórntækur flokkur
Ákvörðun Þórunnar Sveinbjarnadóttur um að Álver á Bakka við Húsavík þurfi að fara í heilstætt umhverfismat er enn einn dauðadómurinn yfir landsbyggðinni. Nú þarf ekki bara að taka álverið í umhverfismat, heldur allar rafmagnslínur og jarðvarmavirkjanir og allt sem því tengist. Ef álver á Bakka yrði að veruleika, þá yrði um að ræða fyrsta álver í heiminum sem knúið yrði einungis með orku sem kæmi frá jarðvarma.
Alex Björn Bülow skrifar um stöðu Samfylkingar í ríkistjórnarsamstarfinu hér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook