28.7.2008 | 09:35
Međ bundiđ fyrir augun og eyrnatappa í eyrum er sama gamla platan spiluđ endalaust
Stuđningsmenn ríkisstjórnarinnar og ţá sér í lagi Samfylkingarinnar hafa sýnt ţađ og sannađ síđustu daga ađ enginn er jafn blindur og sá sem ekki vill sjá. Ađ ţeirra mati hefur flokkurinn ekki gert neitt til ţess ađ eiga skiliđ skammir vegna efnahagsástandsins sem nú ríkir. Einmitt vegna ţess ađ flokkurinn hefur ekkert gert er ástandiđ jafn slćmt og ţađ er. Í rúmt ár hefur veriđ kallađ eftir ađgerđum ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum en lítiđ hefur veriđ um svör. Vćri ríkisstjórnin í forsvari fyrir fyrirtćki vćru eigendur ţess löngu búnir ađ koma henni frá.
Eggert Sólberg Jónsson skrifar um stöđu ríkistjórnarinnar hér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook