21.7.2008 | 11:16
Þjóðin sem safnar söfnum
Annan sunnudag í júlí síðustu ellefu ár hefur íslenski safnadagurinn verið haldinn hátíðlegur. Kastljósið beinist þá að íslenskum söfnum sem því miður fá ekki alltaf þá athygli sem þau eiga skilið. Starfsemi íslenskra safna stendur í miklum blóma um þessar mundir, ekki aðeins er meiri metnaður lagður í sýningahald heldur eru mörg söfn orðin sannkallaðar þekkingarstofnanir í héraði.
Eggert Sólberg Jónsson skrifar um söfn hérna.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook