10.7.2008 | 11:47
Loforð um að efla RÚV svikin
Ákvörðun Páls Magnússonar, útvarpsstjóra um að fækka stöðugildum hjá RÚV ohf. í kjölfar rekstrarvanda fyrirtækisins er mikið reiðarslag. Hún mun því miður ekki aðeins lama hið lýðræðislega og menningarlega hlutverk sem Ríkisútvarpið gegnir fyrir alla landsmenn heldur einnig stórskaða hina mikilvægu almannavarnaþjónustu sem útvarpinu er ætlað að sinna.
Höskuldur Þór Þórhallson skrifar pistil um stöðu RÚV Oh, pistilinn í heild sinni er að finna hér.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:06 | Facebook