Smáir en knáir háskólar

Ţann 14. júní 2003 var ég staddur í Háskólabíó ţar sem fram fór fram óvenju merkileg brautskráningarathöfn frá Kennaraháskóla Íslands. Í ávarpi sínu viđ athöfnina velti dr. Ólafur Proppé ţáverandi rektor skólans ţví upp hvort ekki vćri rétt ađ sameina alla opinbera háskóla á Íslandi undir einu merki. Ţađ stóra skref sem stigiđ var í síđustu viku ţegar opinberum háskólum fćkkađi um einn er ekki síst Ólafi ađ ţakka. Ţá sameinuđust Háskóli Íslands og Kennaraháskólinn undir merkjum ţess fyrrnefnda. 

Eggert Sólberg Jónsson ritar um háskóla Íslands. Meira um ţetta hér. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband