Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

Stađa lögreglumanna gagnvart Dómsmálaráđuneyti

Stađa lögreglumála á landinu hefur valdiđ mér miklum áhyggjum síđustu árin en sjaldan eđa aldrei hefur ástandiđ veriđ eins slćmt og núna. Nýjasta útspil Björns Bjarnasonar dómsmálaráđherra gagnvart lögreglu- og tollstjóraembćttinu á Suđurnesjum er međ ólíkindum. Jóhann Benediksson hefur fullt traust međal ţeirra sem starfa međ honum auk ţess sem Suđurnesjabúar bera mikla virđingu fyrir honum og hans störfum. Jóhann gerir sér grein fyrir ţví ađ stjórn lögreglumála hér á landi er á villigötum. 

Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar ađ ţessu sinni um stöđu lögreglumanna á Íslandi í dag. Meira hér.


mbl.is Jóhann er toppmađur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

SUFari vikunnar

Sufari vikunnar ađ ţessu sinni er ađ ţessu sinni er Margrét Freyja Viđarsdóttir.

Hćgt er ađ sjá upplýsingar um SUFara vikunnar hérna.


Fjárfesting til framtíđar, ókeypis ávextir og grćnmeti í skólum.

Offita og hreyfingarleysi íslenskra skólabarna hefur aukist verulega síđastliđin ár. Ađ mati Alţjóđaheilbrigđismálastofnunar er offita einn mesti og alvarlegasti heilsuvandi nýrrar aldar. Ávaxta- og grćnmetisneysla íslenskra skólabarna er međ ţví lćgsta sem ţekkist í Evrópu.

 

Kristbjörg Ţórisdóttir skrifar pistil ađ ţessu sinni. Meira hér.


Sóst eftir sćti á međal ţeirra stóru

Í tćp 62 ár hefur ađild Íslendinga ađ Sameinuđu ţjóđunum veriđ einn af hornsteinum íslenskrar utanríkisstefnu. Fyrir um 10 árum var tekin sú ákvörđun um ađ Ísland myndi sćkjast eftir sćti í Öryggisráđi SŢ árin 2009-2010. Íslendingar gengu ţá inn í samnorrćnt fyrirkomulag ţar sem eitt Norđurlandanna hefur bođiđ sig fram annađ hvert kjörtímabil. Nú er um mánuđur í ađ kosiđ verđi milli Íslands, Austurríkis og Tyrklands um tvö laus sćti Vestur Evrópuríkja í ráđinu og spennan magnast ţví međ hverjum deginum. 

 

Eggert Sóberg Jónsson skrifar um baráttu Íslands um sćti í Öryggisráđi Sameinuđu Ţjóđanna. Meira hér.


Styrkari efnahags- og peningamálastjórn – stórefling krónunnar eđa taka evru upp sem gjaldmiđil

Síđasta ţriđjudag mćtti ég ásamt fjölda fólks á Sólon ţar sem skýrsla gjaldmiđilsnefndar Framsóknarflokksins var kynnt. Á fundinum var fariđ stuttlega yfir starf nefndarinnar og niđurstöđur kynntar. Ţar kom skýrt fram ađ ţađ eru ađeins tveir möguleikar, annađ hvort ađ styrkja krónuna eđa taka upp evru. Ađrir möguleikar séu óframkvćmanlegir og ekki lausn á ţeim vandamálum sem nú eru til stađar.

Bryndís Gunnlaugsdóttir skrifar um efnahagsmál ađ ţessu sinni. Meira hér.


mbl.is Lánshćfismat ríkisins stađfest
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

SUFari vikunnar

SUFari vikunnar ađ ţessu sinni er Fannar Kjarvel Steindórsson.

Meira hér.


Menntamálaráđherra gerir ekki neitt

Í síđustu viku spurđi Birkir J. Jónsson, ţingmađur Framsóknarflokksins menntamálaráđherra hvort hiđ opinbera ćtlađi sér ađ koma til móts viđ ţá íslensku námsmenn erlendis sem orđiđ hafa fyrir barđinu á gengishruni íslensku krónunnar. Svör menntamálaráđherra ollu vonbrigđum enda sagđi hún ađ ekki stćđi til ađ gera neitt til ţess ađ koma til móts viđ erfiđa stöđu íslenskra námsmanna erlendis. 

Eggert Sólberg Jónsson skrifar um viđbrögđ menntamálaráđherra viđ efnahagsvanda námsmanna. Meira hér.


SUFari vikunnar.

Ađ ţessu sinni er SUFari vikunnar Steinunn Anna Baldvinsdóttir. Til ađ sjá SUFara vikunnar ţá lítiđ ţá hingađ inn.

Innantóm loforđ Samfylkingarinnar

Á 4 ára fresti er kosiđ til Alţingis og allir stjórnmálaflokkar leggja fram stefnuskrá ţar sem fram kemur hverju flokkarnir vilja koma áleiđis. Síđan eru yfirleitt 2-4 ákveđin mál sem eru keyrđ áfram af meiri krafti en önnur, ţetta eru oftast áberandi kosningaloforđ stíluđ á ákveđin markhóp. Allir flokkar gera ţetta, Framsókn sem og ađrir. En ţeir flokkar sem komast í ríkisstjórn eru hins vegar ábyrgir fyrir ţví ađ reyna ađ koma sínum kosningaloforđum í framkvćmd.

Bryndís Gunnlaugsdóttir ritar ađ ţessu sinni um kosningaloforđ Samfylkingarinnar. Meira hér.


Hvers vegna er ekki samiđ viđ ljósmćđur?

Deila ljósmćđra og ríkisins virđist vera í hnút. Ekkert hefur veriđ fundađ um helgina og nćsti fundur í deilunni er ekki bođađur fyrr en á morgun. Ég er miđur mín yfir ţví ađ til verkfalls hafi ţurft ađ koma hjá ljósmćđrum. Eitt af ţví fáa sem ég hélt ađ stćđi skýrt og óteygjanlegt í stefnuyfirlýsingu núverandi ríkisstjórnar er ađ bćta ćtti sérstaklega kjör kvenna hjá hinu opinbera og ţeirra stétta ţar sem konur eru í miklum meirihluta. Nú er komiđ í ljós ađ ég hafđi rangt fyrir mér. Orđin í stjórnarsáttmálanum eru innantóm. 

Eggert Sólberg Jónsson ritar ađ ţessu sinni pistil um deilur ljósmćđra viđ ríkiđ.  Meira hér.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband