Stjórn SUF krefst aðgerða í efnahagsmálum

Stjórn Sambands ungra framsóknarmanna átelur ríkisstjórn
Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar fyrir að taka ekki strax á
fyrirsjáanlegum þrengingum í efnahagslífi þjóðarinnar þegar ljóst
var í hvað stefndi fyrir rúmu ári síðan. Á þeim tíma sem liðinn
er síðan flokkarnir tóku við stjórn landsmála hafa talsmenn þeirra
hvað eftir annað skellt skollaeyrum við varnaðarorðum framsóknarmanna
og annarra í samfélaginu sem bent hafa á fjölmörg hagstjórnarmistök
sem gerð hafa verið á stuttum tíma.

Ályktunina má lesa í heild sinni hér.


mbl.is Glitnisaðgerð ekki endapunktur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband