Ný Framsókn!

Nú er í tísku að tala um allt nýtt, nýja Landsbankann, nýja Ísland, nýja ríkisstjórn, nýja seðlabankastjóra og nýjar skuldir. Þannig að ég ætla að taka þátt í nýjasta tískufyrirbæri landsins – nú vil ég sjá “Nýja Framsókn”

Reyndar, þá vil ég ekki beint sjá nýja Framsókn heldur vil ég endurvekja gömlu Framsókn, nefnilega samvinnuna, ungmennafélagshugsjónina. Ég vil leita til þess tíma þegar grasrótin stjórnaði og kjörnir fulltrúar voru þeirra rödd á vettvangi stjórnmálanna. Það fer ekki fram hjá neinum að ákveðnir aðilar innan Framsóknarflokksins hafa villst af leið á síðustu árum. Einhvern tímann lenti flokkurinn í þoku og tók ranga beygju en nú hefur þokunni létt og við, grasrótin í flokknum, höfum hafið það starf að leiða flokkinn í rétta átt. 

Bryndís Gunnlaugsdóttir skriafr um framtíð Framsóknar

Meira hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband